súrefni

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 8. mars 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „súrefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall súrefni súrefnið
Þolfall súrefni súrefnið
Þágufall súrefni súrefninu
Eignarfall súrefnis súrefnisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
(N) nitur ← súrefni → flúor (F)

Nafnorð

súrefni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Súrefni er lit- og lyktarlaust frumefni með efnatáknið O og er númer átta í lotukerfinu. Súrefni er afar algeng lofttegund, ekki bara á jörðu heldur líka annars staðar alheiminum.
Samheiti
[1] ildi
Yfirheiti
[1] lofttegund, gas
Sjá einnig, samanber
andrúmsloft jarðar, andrúmsloft
Dæmi
[1] Við yfirborð jarðar bindast tvær súrefnisfrumeindir saman til að mynda tvíatóma súrefni (súrefni á sameindarformi táknað með O2 oftast einfaldlega kallað ‚súrefni‘).
[1] Í efri hluta andrúmsloftsins er einnig að finna einatóma súrefni (táknað O) og óson sem er þríatóma súrefni (O3).
[1] „Öndunarfæri okkar, sem kallast lungu, hafa þróast til að vinna súrefni úr andrúmsloftinu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: JMH. „Af hverju getum við ekki andað í vatni? “. Vísindavefurinn 20.11.2008. )

Þýðingar

Tilvísun

Súrefni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „súrefni