súrefni
Íslenska
Fallbeyging orðsins „súrefni“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | súrefni | súrefnið | — |
— | ||
Þolfall | súrefni | súrefnið | — |
— | ||
Þágufall | súrefni | súrefninu | — |
— | ||
Eignarfall | súrefnis | súrefnisins | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
súrefni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Súrefni er lit- og lyktarlaust frumefni með efnatáknið O og er númer átta í lotukerfinu. Súrefni er afar algeng lofttegund, ekki bara á jörðu heldur líka annars staðar alheiminum.
- Samheiti
- [1] ildi
- Yfirheiti
- [1] lofttegund, gas
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Við yfirborð jarðar bindast tvær súrefnisfrumeindir saman til að mynda tvíatóma súrefni (súrefni á sameindarformi táknað með O2 oftast einfaldlega kallað ‚súrefni‘).
- [1] Í efri hluta andrúmsloftsins er einnig að finna einatóma súrefni (táknað O) og óson sem er þríatóma súrefni (O3).
- [1] „Öndunarfæri okkar, sem kallast lungu, hafa þróast til að vinna súrefni úr andrúmsloftinu.“ (Vísindavefurinn : JMH. „Af hverju getum við ekki andað í vatni? “. Vísindavefurinn 20.11.2008. )