Íslenska


Fallbeyging orðsins „-leysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall -leysi -leysið -leysi -leysin
Þolfall -leysi -leysið -leysi -leysin
Þágufall -leysi -leysinu -leysum -leysunum
Eignarfall -leysis -leysisins -leysa -leysanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Viðliður

leysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] síðari liður samsetningar, gefur til kynna fjarvist einhvers eða að eitthvað vanti, dæmi:
sakleysi, fjarvera sakar
vatnsleysi, fjarvera vatns
svefnleysi, svifting eða fjarvera svefns
lystarleysi, sjúkleg fjarvera lystar
Sjá einnig, samanber
allsleysi, atvinnuleysi, lystarleysi, meinleysi, sakleysi, siðleysi, skilningsleysi, svefnleysi, vatnsleysi

Þýðingar

Tilvísun