Íslenska


Fallbeyging orðsins „svefn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svefn svefninn
Þolfall svefn svefninn
Þágufall svefni svefninum
Eignarfall svefns svefnsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svefn (karlkyn); sterk beyging

[1] það að sofa
[2] fornt: draumur
Framburður
IPA: [svɛb̥.n̥]
Samheiti
[2] draumur
Andheiti
[1] vakning
Undirheiti
[1] djúpsvefn, vetrardvali (dvali, vetrarsvefn), smásvefn
Orðtök, orðasambönd
falla í svefn (sofna)
í fasta svefni (steinsofa)
leggjast til svefns (fara í háttinn)
sofna svefninum langa/ sofna hinsta svefni (deyja)
tala upp úr svefni (tala sofandi)
Afleiddar merkingar
svefnbekkur, svefnfriður (svefnró), svefnherbergi, svefnklefi, svefnlaus (svefnvana), svefnleysi, svefnleysislegur
svefnléttur | svefnugur (svefnþungur)
svefnlyf (svefnmeðal, svefnpilla, svefntafla)
svefnmók (svefnrof), svefnpoka, svefnpurka, svefnsófi, svefnsýki
Sjá einnig, samanber
sofa, sofna
Dæmi
[1] „Svefnleysi og of lítill eða óreglulegur svefn hafa slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Svefnþörf og nokkur ráð til að bæta svefn)
[2] „Stelpan hefur varla verið meira en átján og hún birtist mér í svefni næstu nótt, benti á mig og veinaði og öskraði.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Í vinnunni, smásaga eftir Harald Darra Þorvaldsson)

Þýðingar

Tilvísun

Svefn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svefn