svefn
Íslenska
Fallbeyging orðsins „svefn“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | svefn | svefninn | —
|
—
| ||
Þolfall | svefn | svefninn | —
|
—
| ||
Þágufall | svefni | svefninum | —
|
—
| ||
Eignarfall | svefns | svefnsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
svefn (karlkyn); sterk beyging
- Framburður
- IPA: [svɛb̥.n̥]
- Samheiti
- [2] draumur
- Andheiti
- [1] vakning
- Undirheiti
- [1] djúpsvefn, vetrardvali (dvali, vetrarsvefn), smásvefn
- Orðtök, orðasambönd
- falla í svefn (sofna)
- í fasta svefni (steinsofa)
- leggjast til svefns (fara í háttinn)
- sofna svefninum langa/ sofna hinsta svefni (deyja)
- tala upp úr svefni (tala sofandi)
- Afleiddar merkingar
- svefnbekkur, svefnfriður (svefnró), svefnherbergi, svefnklefi, svefnlaus (svefnvana), svefnleysi, svefnleysislegur
- svefnléttur | svefnugur (svefnþungur)
- svefnlyf (svefnmeðal, svefnpilla, svefntafla)
- svefnmók (svefnrof), svefnpoka, svefnpurka, svefnsófi, svefnsýki
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Svefnleysi og of lítill eða óreglulegur svefn hafa slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu.“ (Doktor.is : Svefnþörf og nokkur ráð til að bæta svefn)
- [2] „Stelpan hefur varla verið meira en átján og hún birtist mér í svefni næstu nótt, benti á mig og veinaði og öskraði.“ (Snerpa.is : Í vinnunni, smásaga eftir Harald Darra Þorvaldsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Svefn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svefn “