alur
Íslenska
Nafnorð
alur (karlkyn); sterk beyging
- [1] lítill oddhvass stingur til að gata fyrir skrúfur í við eða nál í leður og fleiri efni
- [1] nafar, lítill oddhvass handbor er stundum einnig kallaður alur
- Orðsifjafræði
- norræna alr
- Samheiti
- [1] sýll
- Orðtök, orðasambönd
- leika á als oddi (vera kátur og fjörugur; leika við hvern sinn fingur)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Alur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alur “