Íslenska


Fallbeyging orðsins „alur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alur alurinn alir alirnir
Þolfall al alinn ali alina
Þágufall al alnum ölum ölunum
Eignarfall als alsins ala alanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu


Nafnorð

alur (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill oddhvass stingur til að gata fyrir skrúfur í við eða nál í leður og fleiri efni
[1] nafar, lítill oddhvass handbor er stundum einnig kallaður alur
Orðsifjafræði
norræna alr
Samheiti
[1] sýll
Orðtök, orðasambönd
leika á als oddi (vera kátur og fjörugur; leika við hvern sinn fingur)
Sjá einnig, samanber
nafar

Þýðingar

Tilvísun

Alur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alur