Íslenska


Fallbeyging orðsins „skrúfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skrúfa skrúfan skrúfur skrúfurnar
Þolfall skrúfu skrúfuna skrúfur skrúfurnar
Þágufall skrúfu skrúfunni skrúfum skrúfunum
Eignarfall skrúfu skrúfunnar skrúfa skrúfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skrúfa (kvenkyn); veik beyging

[1] Skrúfa er járnhlutur með spírallaga skrúfgangi, og höfuð skrúfunnar er stærra en skrúfgangurinn. Skrúfur eru notaðar til að festa hluti, og eru oft reknar, negldar eða skrúfaðar í við oft með skrúfjárni.
Framburður
IPA: [skruːva]
Sjá einnig, samanber
nagli

Þýðingar

Tilvísun

Skrúfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skrúfa



Sagnbeyging orðsinsskrúfa
Tíð persóna
Nútíð ég skrúfa
þú skrúfar
hann skrúfar
við skrúfum
þið skrúfið
þeir skrúfa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég skrúfaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   skrúfað
Viðtengingarháttur ég skrúfi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   skrúfaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: skrúfa/sagnbeyging

Sagnorð

skrúfa (+þf.); veik beyging

[1] festa eitthvað með skrúfu
Framburður
IPA: [skruːva]

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skrúfa