Íslenska


Fallbeyging orðsins „beinagrind“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall beinagrind beinagrindin beinagrindur beinagrindurnar
Þolfall beinagrind beinagrindina beinagrindur beinagrindurnar
Þágufall beinagrind beinagrindinni beinagrindum beinagrindunum
Eignarfall beinagrindar beinagrindarinnar beinagrinda beinagrindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

beinagrind (kvenkyn); sterk beyging

[1] Beinakerfið er í líffræði stoðkerfi dýra og samanstendur það af beinagrind, en til eru þrjár mismunandi gerðir beinagrinda: ytri stoðgrind, innri stoðgrind og vökvastöðustoðgrind.
Sjá einnig, samanber
bein, grind

Þýðingar

Tilvísun

Beinagrind er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beinagrind
Íðorðabankinn497119