Íslenska


Fallbeyging orðsins „eldfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eldfluga eldflugan eldflugur eldflugurnar
Þolfall eldflugu eldfluguna eldflugur eldflugurnar
Þágufall eldflugu eldflugunni eldflugum eldflugunum
Eignarfall eldflugu eldflugunnar eldflugna eldflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Eldfluga

Nafnorð

eldfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] Eldflugur eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.
Orðsifjafræði
eld- og fluga
Samheiti
[1] blysbjalla, glætuormur, ljósbjalla, ljósormur

Þýðingar

Tilvísun

Eldfluga er grein sem finna má á Wikipediu.