Sjá einnig: Engill

Íslenska


Fallbeyging orðsins „engill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall engill engillinn englar englarnir
Þolfall engil engilinn engla englana
Þágufall engli englinum englum englunum
Eignarfall engils engilsins engla englanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

engill (karlkyn); sterk beyging

[1] vera sem kemur frá himni
Orðsifjafræði
grískt ἄγγελος (ángelos) - boðberi, latneskt angelus (la) sem er þýðing hebreska orðsins mal'ach (מלאך) - boðberi
Afleiddar merkingar
[1] engladagur, englahár, englalegur, englamold, englapiss
Dæmi
[1] Í draumi mínum birtist hún mér sem engill, umvafin glitrandi ljósi. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Gulrætur)
[1] Englar alheimsins er ljósmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
[1] Svefn-g-englar er lag eftir Sigur Rós.

Þýðingar

Tilvísun

Engill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „engill