haustmánuður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 9. ágúst 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „haustmánuður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall haustmánuður haustmánuðurinn haustmánuðir haustmánuðirnir
Þolfall haustmánuð haustmánuðinn haustmánuði haustmánuðina
Þágufall haustmánuði haustmánuðinum haustmánuðum haustmánuðunum
Eignarfall haustmánaðar haustmánaðarins haustmánaða haustmánaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

haustmánuður (karlkyn); sterk beyging

[1] Haustmánuður er tólfti mánuður ársins og sjötti og þarmeð síðasti sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Haustmánuður hefst alltaf á fimmtudegi.


Íslenska tímatalið:

Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Þýðingar

Tilvísun

Haustmánuður er grein sem finna má á Wikipediu.