haustmánuður
Íslenska
Nafnorð
haustmánuður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Haustmánuður er tólfti mánuður ársins og sjötti og þarmeð síðasti sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Haustmánuður hefst alltaf á fimmtudegi.
Íslenska tímatalið:
Mánuðir | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 gormánuður | 2 ýlir | 3 mörsugur | 4 þorri | 5 góa | 6 einmánuður | 7 harpa | 8 skerpla | 9 sólmánuður | 10 heyannir | 11 tvímánuður | 12 haustmánuður |
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Haustmánuður“ er grein sem finna má á Wikipediu.