Sjá einnig: Harpa, Harpan

Íslenska


Fallbeyging orðsins „harpa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall harpa harpan hörpur hörpurnar
Þolfall hörpu hörpuna hörpur hörpurnar
Þágufall hörpu hörpunni hörpum hörpunum
Eignarfall hörpu hörpunnar harpa/ harpna harpanna/ harpnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

harpa (kvenkyn); veik beyging

[1] strengjahljóðfæri
[2] Harpan: stjörnumerki
[3] sjöundi mánuður ársins í gamla norræna tímatalinu


Sjá einnig, samanber
[3] Íslenska tímatalið:
Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Þýðingar

Tilvísun

Harpa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „harpa



Sagnbeyging orðsinsharpa
Tíð persóna
Nútíð ég harpa
þú harpar
hann harpar
við hörpum
þið harpið
þeir harpa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég harpaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   harpað
Viðtengingarháttur ég harpi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   harpaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: harpa/sagnbeyging

Sagnorð

harpa; veik beyging

[1] fornt: leika á hörpu

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „harpa

Albanska


Beygt orð (nafnorð)

harpa

[1] nefnifall ákveðinn eintala orðsins harpë
[2] nefnifall óákveðinn fleirtala orðsins harpë
[3] þolfall óákveðinn fleirtala orðsins harpë
Framburður
IPA: [ˈhaɾpa]