hunang
Íslenska
Fallbeyging orðsins „hunang“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | hunang | hunangið | —
|
—
| ||
Þolfall | hunang | hunangið | —
|
—
| ||
Þágufall | hunangi | hunanginu | —
|
—
| ||
Eignarfall | hunangs | hunangsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
hunang (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hunang er gulleitur seigfljótandi sætur vökvi sem býflugur og önnur skordýr vinna úr blómasafa, plöntusafa og safa sem önnur skordýr sem sjúga plöntur seyta.
- Dæmi
- [1] Hunang er notað í matargerð, til að brugga mjöð og við náttúrulækningar. Til eru margar tegundir af hunangi, en bragð þess mótast öðru fremur af umhverfi býflugnabúsins, t.d. því hvaða tegundir blómplantna eru ríkjandi í næsta nágrenni.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hunang“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hunang “
Margmiðlunarefni tengt „hunangi“ er að finna á Wikimedia Commons.