hvítt blóðkorn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítt blóðkorn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítt blóðkorn hvíta blóðkornið hvít blóðkorn hvítu blóðkornin
Þolfall hvítt blóðkorn hvíta blóðkornið hvít blóðkorn hvítu blóðkornin
Þágufall hvítu blóðkorni hvíta blóðkorninu hvítum blóðkornum hvítu blóðkornunum
Eignarfall hvíts blóðkorns hvíta blóðkornsins hvítra blóðkorna hvítu blóðkornanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

hvítt blóðkorn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hvít blóðkorn eru sérhæfðar frumur í blóði sem sjá um að eyða sýklum, aðskotaefnum úr líkamanum eða líkamspörtum, svo sem æxlum. Auk þess stuðla sum þeirra að því að sár grói. Þau eru stærri en rauð blóðkorn og geta ólíkt þeim farið út úr æðakerfinu í aðra líkamsvefi þar sem þeirra er þurfi. Þær skiptast aðallega í þrjá flokka: kornfrumur, einkjörnunga og eitilfrumur. Hvítu blóðkornin myndast ekki endilega í beinmerg eins og rauðu blóðkornin. Þau geta myndast víðvegar um líkamann.
Samheiti
[1] hvítkorn
Andheiti
[1] rautt blóðkorn, rauðkorn
Yfirheiti
[1] blóðkorn

Þýðingar

Tilvísun

Hvítt blóðkorn er grein sem finna má á Wikipediu.
Wikibókargrein: „hvítt blóðkorn