Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauðkorn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauðkorn rauðkornið rauðkorn rauðkornin
Þolfall rauðkorn rauðkornið rauðkorn rauðkornin
Þágufall rauðkorni rauðkorninu rauðkornum rauðkornunum
Eignarfall rauðkorns rauðkornsins rauðkorna rauðkornanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rauðkorn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Rauðkorn eru algengustu blóðkorn í blóði. Þau eru disklaga og sjá um að tengjast súrefni og koltvísýringi og bera það um líkamann.
Samheiti
[1] rautt blóðkorn
Andheiti
[1] hvítt blóðkorn, hvítkorn
Yfirheiti
[1] blóðfruma, blóðkorn
Sjá einnig, samanber
blóðflaga
Dæmi
[1] „Blóðfrumurnar sem fljóta í blóðvökvanum eru þrennskonar, rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Úr hverju er blóð?)

Þýðingar

Tilvísun

Rauðkorn er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn365387