kólfur
Íslenska
Nafnorð
kólfur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hluti klukkunnar (kirkjuklukkunnar) sem slær hljóðið.
- [2] Örsmátt líffæri á gróbeði svepps.
- [3] Hluti plöntu, blómskipun.
- Afleiddar merkingar
- [1] forkólfur
- [2] grókólfur, kólfsveppur
- [3] maískólfur
- Dæmi
- [2] „Kólfurinn ber venjulega fjögur gró, hvert á sínum tindi, þótt þau geti líka verið tvö eða jafnvel átta.“ (Wikipedia : Grókólfur – varanleg útgáfa)
- [3] „Blómskipun vallarfoxgrass er axpuntur, sem nefnist einnig kólfur.“ (Wikipedia : Vallarfoxgras – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
[1] „Kólfur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
[2] „Grókólfur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kólfur “
ISLEX orðabókin „kólfur“