Íslenska


Fallbeyging orðsins „loftæð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loftæð loftæðin loftæðar loftæðarnar
Þolfall loftæð loftæðina loftæðar loftæðarnar
Þágufall loftæð loftæðinni loftæðum loftæðunum
Eignarfall loftæðar loftæðarinnar loftæða loftæðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loftæð (kvenkyn); sterk beyging

[1] öndunarfæri dýra
[2] öndunarfæri skordýra
Orðsifjafræði
loft- og æð
Dæmi
[2] „Flugur eru ekki með lungu heldur tengjast þessi loftgöt eða andop sérstökum loftæðum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Anda flugur?)

Þýðingar

Tilvísun

Loftæð er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn694638