loftæð
Íslenska
Nafnorð
loftæð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] öndunarfæri dýra
- [2] öndunarfæri skordýra
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [2] „Flugur eru ekki með lungu heldur tengjast þessi loftgöt eða andop sérstökum loftæðum.“ (Vísindavefurinn : Anda flugur?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Loftæð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „694638“