Íslenska


Persónufornafn

okkar

[1] eignarfall, fleirtala:
Samheiti
[1] (ljóðrænn:) vor
Sjá einnig, samanber
Persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall ég, eg, ek þú hann hún, hon, hón það, þat hán
Þolfall mig, mik þig, þik hann hana það, þat hán
Þágufall mér þér honum, hánum henni því háni
Eignarfall mín þín hans hennar þess háns
Fleirtala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall við þið, þit þeir þær þau þau
Þolfall okkur ykkur þá þær þau þau
Þágufall okkur ykkur þeim þeim þeim þeim
Eignarfall okkar ykkar þeirra þeirra þeirra þeirra


Dæmi
[1] „Við óttumst það eitt að glata því sem við eigum, hvort sem er líf okkar eða það sem við höfum gróðursett. En þessi óttu feykist frá þegar okkur verður ljóst að saga okkar og saga heimsins voru skráðar sömu Hendi.“ (Alkemistinn, Paulo CoelhoWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Alkemistinn, Paulo Coelho: [ bls. 86 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „okkar


Fornnorræna


Persónufornafn

okkar

[1] okkar
Sjá einnig, samanber
Fornnorræn persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall ek þū
Þolfall mik þik sik
Þágufall mēr þēr sēr
Eignarfall mīn þīn sīn
Tvítala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall vit it
Þolfall okkr ykkr sik
Þágufall okkr ykkr sēr
Eignarfall okkar ykkar sīn
Fleirtala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall vēr þēr
Þolfall oss yðr sik
Þágufall oss yðr sēr
Eignarfall vār yðar sīn


Tilvísun

Gutenberg.org (Internetbókaskrá) (vafra eftir tungumál (is)): „Icelandic Primer with Grammar, Notes and Glossary by Henry Sweet