sjómannadagur
Íslenska
Nafnorð
sjómannadagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] yfirleitt notað í nefnifalli með greini, sjómannadagurinn.
- Hátíðisdagur sjómanna á Íslandi. Fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnudag ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sjómannadagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjómannadagur “