spjót
Íslenska
Nafnorð
spjót (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Spjót er lag- og kastvopn sem notað er í hernaði og til veiða. Spjót eru langt skaft (venjulega úr viði) með yddum enda eða oddi úr tinnu eða málmi.
- Yfirheiti
- [1] vopn
- Afleiddar merkingar
- [1] spjótkast
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Spjót voru algengustu vopnin frá því á bronsöld þar til nútímaskotvopn komu til sögunnar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Spjót“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spjót “