tilvísunarfornafn
Íslenska
Nafnorð
tilvísunarfornafn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] málfræði: Tilvísunarfornafn (skammstöfun: tfn.) er fornafn sem er að margra dómi ekki til í íslensku. Orðin sem og er eru þá talin tilvísunartengingar enda eru þau óbeygjanleg (standa í sama kyni og tölu og fallorðið sem þau vísa til) og standa fremst í aukasetningum eins og aðrar tengingar.
- Yfirheiti
- [1] fornafn
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tilvísunarfornafn“ er grein sem finna má á Wikipediu.