Wikiorðabók:Stjórendur/Skjalasafn
Skjalasafn
breytaStjórnandi
breytaI'd like to announce that I am running for being an administrator here --birdy 4. ágúst 2005 kl. 21:25 (UTC)
I'd like to announce that I also requested bureaucrat-status on Wikimedia because this wiki has no bureaucrat yet. --birdy (:> )=| 9. nóv. 2005 kl. 10:29 (UTC)
- Oppose
- BiT 13:55, 23 október 2006 (UTC)
- Góða daginn, ég vil sækja um að fá Stjórnanda aðgang á íslensku Wikiorðabókinni. Ég hef ágæta þekkingu á íslensku og ensku, og svo miðlungs þekkingu á japönsku, þýsku, dönsku og latínu og er líka þó nokkuð duglegur við það að uppfæra. Tel mig þvú sæma því hlutverki nokkuð vel. Takk fyrir.
- Ég vil tilnefna hann sem stjórandi, hann er stjórandi íslensku Wikipediunnar og vill hjálpa okkur við meldingarnar. --geimfyglið (:> )=| 2. september 2007 kl. 06:35 (UTC)
- samþykkt --geimfyglið (:> )=| 2. september 2007 kl. 06:35 (UTC)
- samþykkt --Égg (Fressinn nacazmati) 2. september 2007 kl. 11:06 (UTC)
S.Örvarr.S
breytaÉg væri til að verða stjórnandi hér á Wikiorðabók. --S.Örvarr.S 4. september 2007 kl. 17:09 (UTC)
- Ég hef svosem ekkert á móti því að hafa þig sem stjórnanda. En hvernig hyggstu nota völdin? --Steinninn 4. september 2007 kl. 18:24 (UTC)
- Ég reikna með því að ég muni gang til liðs við þig og aðra í viðhaldi á kerfinu, það er að segja eyðingu á úreltu efni og uppfæra annað sem lokað er; ekki ósvipað og ég hef verið að gera á Wikibókum, og á Wikipedia í gegn um þig. --S.Örvarr.S 4. september 2007 kl. 19:47 (UTC)
- Ég skil ekki af hverju. Hér eru nú 120 skráðir notendur, þar af 5 hafa stjórnendaréttindi. Þú ert aðgerðalaus (framlög 2 greinar eru fluttar inn frá Wikipediu) hérna því veist þú mögulega ekki hvernig að viðhalda á kerfinu. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 4. september 2007 kl. 20:18 (UTC)
- Ekkert mál. --S.Örvarr.S 5. september 2007 kl. 01:46 (UTC)
Ég vil tilnefna Piolinfax sem gerir mikið hér á Wikiorðabókinni sem stjórandi, hann er stjórandi spænsku og astekísku, Wikiorðabókarinnar og vill hjálpa okkur. Piolinfax er málamaður og veit mikið af tungumálum.
- Samþykkt --geimfyglið (:> )=| 22. febrúar 2008 kl. 17:10 (UTC)
- Samþykkt --Stefán Örvarr Sigmundsson 27. febrúar 2008 kl. 02:20 (UTC)
Francis Tyers sem stjórnandi
breytaÉg vil tilnefna Francis Tyers (framlög) sem stjórandi, hann er stjórandi á tg.wiki og sh.wiktionary og er að hjálpa okkur mikið.
- samþykkt, --geimfyglið (:> )=| 14. mars 2010 kl. 23:07 (UTC)
- samþykkt! --Ooswesthoesbes (spjall) 20. mars 2010 kl. 17:52 (UTC)
- samþykkt, --ÉggO (Fressinn nacazmati) 31. mars 2010 kl. 09:47 (UTC)
Ég er þegar möppudýr og stjórnandi á wikipedia og óska eftir að fá stjórnendaréttindi hér. Bragi H (spjall) 22. janúar 2014 kl. 16:18 (UTC)
- samþykkt! Það er gott að hafa þig hér :) --geimfyglið (:> )=| 22. janúar 2014 kl. 21:07 (UTC)
(sjá Wikiorðabók:Stjórnendur).