andrúmsloft jarðar

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 8. mars 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „andrúmsloft jarðar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andrúmsloft jarðar andrúmsloft jarðarinnar
Þolfall andrúmsloft jarðar andrúmsloft jarðarinnar
Þágufall andrúmslofti jarðar andrúmslofti jarðarinnar
Eignarfall andrúmslofts jarðar andrúmslofts jarðarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Andrúmsloft jarðar

Nafnorð

(samsett orð)

andrúmsloft jarðar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Andrúmsloft jarðar eða gufuhvolfið er lofthjúpur jarðar, sem samanstendur einkum af þurru lofti auk eftirfarandi efna í mun minna magni: vatnsgufu (0 til 4%), vatnsdropa, ískristalla og ryks. Meðalloftþrýstingur við yfirborð jarðar er ein loftþyngd, samsvarandi 1013,25 hPa.
Samheiti
[1] gufuhvolf
Yfirheiti
[1] andrúmsloft

Þýðingar

Tilvísun

Andrúmsloft jarðar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andrúmsloft jarðar