ÍslenskaFallbeyging orðsins „flétta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flétta fléttan fléttur flétturnar
Þolfall fléttu fléttuna fléttur flétturnar
Þágufall fléttu fléttunni fléttum fléttunum
Eignarfall fléttu fléttunnar flétta/ fléttna fléttanna/ fléttnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[2] Flétta

Nafnorð

flétta (kvenkyn); veik beyging

[1] fléttingur
[2] grasafræði: Flétta er sambýli svepps og grænþörungs og/eða blábakteríu. Sveppurinn tilheyrir oftast asksveppum en þó eru nokkrar tegundir kólfsveppa sem mynda fléttur.
Samheiti
[1] fléttingur
Sjá einnig, samanber
[1] fléttuband, fléttuverk
Dæmi
[2] Á Íslandi finnast rúmlega 700 fléttutegundir.

Þýðingar

Tilvísun

Flétta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fléttaSagnorð

Sagnbeyging orðsinsflétta
Tíð persóna
Nútíð ég flétta
þú fléttar
hann fléttar
við fléttum
þið fléttið
þeir flétta
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég fléttaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   fléttað
Viðtengingarháttur ég flétti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   fléttaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: flétta/sagnbeyging

flétta (+þf.); veik beyging

[1] gera fléttur
Sjá einnig, samanber
prjóna, sauma
Dæmi
[1] „Enginn sá hvað hann gjörði með það nema sjálfur hann; var hann að skera böndin sem bryti fléttaði um hana um nóttina.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Brytinn í skálholti; Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „flétta