alkalímálmur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 24. ágúst 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alkalímálmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alkalímálmur alkalímálmurinn alkalímálmar alkalímálmarnir
Þolfall alkalímálm alkalímálminn alkalímálma alkalímálmana
Þágufall alkalímálmi alkalímálminum alkalímálmum alkalímálmunum
Eignarfall alkalímálms alkalímálmsins alkalímálma alkalímálmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alkalímálmur (karlkyn); sterk beyging

[1] Alkalímálmar eru efnaflokkur í 1. flokki lotukerfisins.
Orðsifjafræði
alkalí- og málmur
Undirheiti
[1] litín, natrín, kalín, rúbidín, sesín, fransín
Dæmi
[1] Alkalímálmar eru silfurgljáandi, mjúkir málmar með lágan eðlismassa.

Þýðingar

Tilvísun

Alkalímálmur er grein sem finna má á Wikipediu.