Íslenska


Fallbeyging orðsins „plúton“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall plúton plútonið
Þolfall plúton plútonið
Þágufall plútoni plútoninu
Eignarfall plútons plútonsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

plúton (hvorugkyn); sterk beyging

[1] frumefni
Samheiti
[1] plútónín, plútóníum

Þýðingar

Tilvísun

Plúton er grein sem finna má á Wikipediu.