málmleysingi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „málmleysingi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall málmleysingi málmleysinginn málmleysingjar málmleysingjarnir
Þolfall málmleysingja málmleysingjann málmleysingja málmleysingjana
Þágufall málmleysingja málmleysingjanum málmleysingjum málmleysingjunum
Eignarfall málmleysingja málmleysingjans málmleysingja málmleysingjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

málmleysingi (karlkyn); veik beyging

[1] Málmleysingjar, ásamt málmum og málmungum, mynda einn af þremur flokkum af frumefnum þegar flokkað er eftur jónunar- og tengieiginleikum. Þessir eiginleikar stafa af þeirri ástæðu að málmleysingjar eru einstaklega rafeindadrægir.
Dæmi
[1] Málmleysingjar eru algengari í náttúrunni en málmar þrátt fyrir að málmar séu aðaluppistaða lotukerfisins.

Þýðingar

Tilvísun

Málmleysingi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málmleysingi