málmleysingi
Íslenska
Nafnorð
málmleysingi (karlkyn); veik beyging
- [1] Málmleysingjar, ásamt málmum og málmungum, mynda einn af þremur flokkum af frumefnum þegar flokkað er eftur jónunar- og tengieiginleikum. Þessir eiginleikar stafa af þeirri ástæðu að málmleysingjar eru einstaklega rafeindadrægir.
- Dæmi
- [1] Málmleysingjar eru algengari í náttúrunni en málmar þrátt fyrir að málmar séu aðaluppistaða lotukerfisins.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Málmleysingi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málmleysingi “