Íslenska


Fallbeyging orðsins „nitur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nitur nitrið
Þolfall nitur nitrið
Þágufall nitri nitrinu
Eignarfall niturs nitursins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
(C) kolefni ← nitur → súrefni (O)

Nafnorð

nitur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] frumefni með skammstöfunina N, algengasta frumefnið í andrúmslofti Jarðar
Samheiti
[1] köfnunarefni
Yfirheiti
[1] lofttegund, gas

Þýðingar

Tilvísun

Nitur er grein sem finna má á Wikipediu.