Viðauki:Fornöfn í íslensku

<<< Til baka á efnisyfirlit

Afturbeygð fornöfn

breyta

Ábendingarfornöfn

breyta

Eignarfornöfn

breyta

Persónufornöfn

breyta

Óákveðin fornöfn

breyta
Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einhver einhver eitthvert/ eitthvað einhverjir einhverjar einhver
Þolfall einhvern einhverja eitthvert/ eitthvað einhverja einhverjar einhver
Þágufall einhverjum einhverri einhverju einhverjum einhverjum einhverjum
Eignarfall einhvers einhverrar einhvers einhverra einhverra einhverra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sérhver sérhver sérhvert/ sérhvað sérhverjir sérhverjar sérhver
Þolfall sérhvern sérhverja sérhvert/ sérhvað sérhverja sérhverjar sérhver
Þágufall sérhverjum sérhverri sérhverju sérhverjum sérhverjum sérhverjum
Eignarfall sérhvers sérhverrar sérhvers sérhverra sérhverra sérhverra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall nokkur nokkur nokkurt/ nokkuð nokkrir nokkrar nokkur
Þolfall nokkurn nokkra nokkurt/ nokkuð nokkra nokkrar nokkur
Þágufall nokkrum nokkurri nokkru nokkrum nokkrum nokkrum
Eignarfall nokkurs nokkurrar nokkurs nokkurra nokkurra nokkurra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hvorugur hvorug hvorugt hvorugir hvorugar hvorug
Þolfall hvorugan hvoruga hvorugt hvoruga hvorugar hvorug
Þágufall hvorugum hvorugri hvorugu hvorugum hvorugum hvorugum
Eignarfall hvorugs hvorugrar hvorugs hvorugra hvorugra hvorugra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sumur sum sumt sumir sumar sum
Þolfall suman suma sumt suma sumar sum
Þágufall sumum sumri sumu sumum sumum sumum
Eignarfall sums sumrar sums sumra sumra sumra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall enginn engin ekkert engir engar engin
Þolfall engan enga ekkert enga engar engin
Þágufall engum engri engu engum engum engum
Eignarfall einskis engrar einskis engra engra engra


Óákveðin fornöfn (fornt)
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall engi engi ekki öngvir öngvar engi
Þolfall öngvan öngva ekki öngva öngvar engi
Þágufall öngvum öngri einigu öngvum öngvum öngvum
Eignarfall einkis öngrar einkis öngra öngra öngra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einn ein eitt einir einar ein
Þolfall einn eina eitt eina einar ein
Þágufall einum einni einu einum einum einum
Eignarfall eins einnar eins einna einna einna


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall annar önnur annað aðrir aðrar önnur
Þolfall annan aðra annað aðra aðrar önnur
Þágufall öðrum annarri öðru öðrum öðrum öðrum
Eignarfall annars annarrar annars annarra annarra annarra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall neinn nein neitt neinir neinar nein
Þolfall neinn neina neitt neina neinar nein
Þágufall neinum neinni neinu neinum neinum neinum
Eignarfall neins neinnar neins neinna neinna neinna


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall ýmis ýmis ýmist ýmsir ýmsar ýmis
Þolfall ýmsan ýmsa ýmist ýmsa ýmsar ýmis
Þágufall ýmsum ýmissi ýmsu ýmsum ýmsum ýmsum
Eignarfall ýmiss ýmissar ýmiss ýmissa ýmissa ýmissa


Óákveðin fornöfn
Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall fáeinir fáeinar fáein
Þolfall fáeina fáeinar fáein
Þágufall fáeinum fáeinum fáeinum
Eignarfall fáeinna fáeinna fáeinna


Óákveðin fornöfn
Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall báðir báðar bæði
Þolfall báða báðar bæði
Þágufall báðum báðum báðum
Eignarfall beggja beggja beggja


Spurnarfornöfn

breyta

Tilvísunarfornöfn

breyta